Jæja ég lét af því verða að búa til bloggsíðu fyrir okkur... eftir okkar árlegu bústaðaferð sem þar var ákveðið að útbúa bloggsíðu fyrir okkur sem við getum skrifað eitthvað bull eingöngu fyrir okkur bakflæðiskonur.
sjáumst síðar og endilega bullið eitthvað hérna inn. það vill kanski einhver vera ritari ??? ég er alla vega ekki það góður penni til að gera svoleiðis.
bæjó Sunna og yngsti bakflæðismeðlimurinn MM.